,

NEYÐARFJARSKIPTI Á 80, 40 OG 20 METRUM

ÍRA hafa borist upplýsingar um að tíðnir á 80, 40 og 20 metrum sem hafa verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti eftir flóðin í Evrópu, en radíóamatörar halda uppi fjarskiptum á stórum landssvæðum, þ.á.m. í  Pólandi, Tékklandi, Rúmeníu og í Austurríki.

Tíðnirnar eru: 3.760 MHz og 7.110 MHz og 14.300 MHz.

Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til þessara forgangsfjarskipta, a.m.k. næstu daga.

Stjórn ÍRA.

.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 4 =