,

NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI FJARSKIPTASTOFU

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember.

Alls þreyttu 14 prófið. Í raffræði og radíótækni náðu allir fullnægjandi árangri til G-leyfis sem og í reglum og viðskiptum.

Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogur (G-leyfi).
Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík (G-leyfi).
Daníel Smári Hlynsson, 200 Kópavogur (G-leyfi).
Emill Fjóluson Thoroddsen, 105 Reykjavík (G-leyfi).
Guðjón Már Gíslason, 200 Kópavogur (G-leyfi).
Gunnar Bjarki Guðlaugsson, 220 Hafnarfjörður (G-leyfi).
Gunnar Ragnarsson, 104 Reykjavík (G-leyfi).
Helgi Gunnarsson, 220 Hafnarfjörðu (G-leyfi).
Hlynur Karlsson, 740 Neskaupstaður (G-leyfi).
Jón Atli Magnússon, 220 Hafnarfjörður (G-leyfi).
Óskar Ólafur Hauksson, 210 Garðabær (G-leyfi).
Ríkharður Þórsson, 112 Reykjavík (G-leyfi).
Róbert Svansson, 109 Reykjavík (G-leyfi).
Sæmundur Árnason, 112 Reykjavík (G-leyfi).

Viðkomandi eru þessa dagana að senda umsóknir til Fjarskiptastofu um kallmerki. Upplýsingar um úthlutuð kallmerki verða birtar fljótlega.

Innilegar hamingjuóskir til viðkomandi og verið velkomnir í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 4 =