Niðurstöður CQ WW RTTY DX keppninnar 2010
Í maíhefti CQ tímaritsins 2011 eru birtar niðurstöður úr CQ WW RTTY DX keppninni sem fram fór dagana 25.-26. september 2010.
Ágæt þáttaka var frá TF, en alls sendu fimm stöðvar inn keppnisdagbækur.
Andrés Þórarinsson, TF3AM, var með bestan árangur, bæði í sínum keppnisflokki og í heild, eða 647,752 stig.
Að baki þeim árangri voru alls 1,122 QSO, 165 DXCC einingar (e. entities); 43 svæði (e. zones) og 61 fylki/ríki í USA og Kanada.
Þeir Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, TF3IG og Ársæll Óskarsson, TF3AO, voru einnig með mjög góðan árangur.
Keppnisflokkur |
Kallmerki |
Árangur, stig |
QSO |
DXCC |
Svæði |
US/VE |
Skýringar |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Öll bönd | TF3AM* |
Unknown macro: {center}647,752 |
Unknown macro: {center}1,122 |
Unknown macro: {center}165 |
Unknown macro: {center}43 |
Unknown macro: {center}61 |
Hámarks útgangsafl |
Öll bönd | TF3IG |
Unknown macro: {center}496,052 |
Unknown macro: {center}948 |
Unknown macro: {center}155 |
Unknown macro: {center}44 |
Unknown macro: {center}45 |
Hámarks útgangsafl |
Öll bönd | TF8SM |
Unknown macro: {center}314,703 |
Unknown macro: {center}634 |
Unknown macro: {center}127 |
Unknown macro: {center}38 |
Unknown macro: {center}54 |
Hámarks útgangsafl |
Öll bönd (A) | TF3AO* |
Unknown macro: {center}405,328 |
Unknown macro: {center}952 |
Unknown macro: {center}118 |
Unknown macro: {center}33 |
Unknown macro: {center}45 |
Hámarks útgangsafl, aðstoð |
Öll bönd (A) | TF3PPN |
Unknown macro: {center}252,822 |
Unknown macro: {center}687 |
Unknown macro: {center}112 |
Unknown macro: {center}31 |
Unknown macro: {center}31 |
Mest 100W útgangsafl, aðstoð |
*Bestur árangur í viðkomandi keppnisflokki (innan TF) og handhafi viðurkenningarskjals.
Bestu hamingjuóskir til þátttakenda.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!