,

Nokkrir Hexarar hittust í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ í gær og settu saman loftnet

Nokkrir eðal hexarar hittust í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ í gær á laugardegi og settu saman loftnet.Georg TF3LL sagðist svo frá: Þetta tók lengri tíma en ég ætlaði í upphafi. Ætlaði bara að skjótast á milli mjalta en tímanum var vel varið í góðra vina hópi. Það tók smá tíma að koma upp loftnetinu hans TF3IG með stöng alles en eftir prufur með Icom 7100 verður ekki annað séð en að loftnetið virki vel. Sem fyrr segir fínn dagur og mikið uppskorið. Takk fyrir þetta.
73 Georg. 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − twelve =