,

NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Reykjavík 16. mars s.l.

Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum:

Einar Sverrir Sandoz, Reykjavík, TF3ES.
Hákon Örn Árnason, Reykjavík, TF3HOA.

Innilegar hamingjuóskir og velkomnir í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight + eight =