,

Ný stjórn Í.R.A. hefur skipt með sér verkum

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2010-2011 var haldinn þriðjudaginn 1. júní 2010 í félagsaðstöðunni við Skeljanes.
Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir á nýju starfsári:

Embætti Nafn stjórnarmanns Kallmerki Leyfisbréf
Formaður Jónas Bjarnason TF2JB 80
Varaformaður Erling Guðnason TF3EE 187
Ritari Sæmundur Þorsteinsson TF3UA 90
Gjaldkeri Gísli G. Ófeigsson TF3G 105
Meðstjórnandi Sveinn Bragi Sveinsson TF3SNN 265
Varastjórn Jón Ingvar Óskarsson TF1JI 173
Varastjórn Kjartan H. Bjarnason TF3BJ 100

Á fundinum var jafnframt staðfest skipan embættismanna sem skýrt verður frá innan tíðar, auk annarra mála.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × five =