Ný stjórn Í.R.A. hefur skipt með sér verkum
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2012-2013 var haldinn miðvikudaginn 30. maí 2012 í félagsaðstöðunni við Skeljanes. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir á nýju starfsári:
Embætti |
Nafn stjórnarmanns |
Kallmerki |
Leyfisbréf |
---|---|---|---|
Formaður | Jónas Bjarnason |
TF2JB |
80 |
Varaformaður | Andrés Þórarinsson |
TF3AM |
88 |
Ritari | Sæmundur E. Þorsteinsson |
TF3UA |
90 |
Gjaldkeri | Kjartan H. Bjarnason |
TF3BJ |
100 |
Meðstjórnandi | Benedikt Sveinsson |
TF3CY |
200 |
Varastjórn | Erling Guðnason |
TF3EE |
187 |
Varastjórn | Sigurður Ó. Óskarsson |
TF2WIN |
360 |
Á fundinum var þeim Gísla G. Ófeigssyni, TF3G, fráfarandi gjaldkera og Guðmundi Sveinssyni, TF3SG, fráfarandi varastjórnarmanni, þökkuð góð störf í þágu félagsins.
Á fundinum var jafnframt staðfest skipan embættismanna sem skýrt verður frá innan tíðar, auk fleiri mála.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!