,

Nýtt CQ TF komið út

Nýtt hefti félagsblaðs ÍRA, CQ TF, er komið út. Hér er aprílheftið á ferðinni, nokkru síðar en ætlað var, en vonandi biðarinnar virði. Njótið lestrarins!

Næsta hefti verður júlíblaðið, en skilafrestur efnis í það er sunnudagurinn 24. júní. Sumarið er gengið í garð og alltaf er gaman að fá efni sem tengist ferðalögum um landið, loftnetauppsetningum og öðru sem sumarmánuðirnir bjóða upp á. Munið að taka með ykkur myndavélina og nota hana til að fá myndir af tækjum, loftnetum, og umfram allt ykkur sjálfum, bæði til minningar fyrir ykkur og til að deila með okkur í blaðinu og á vef félagsins.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

7 + 3 =