NÝTT VIÐTÆKI YFIR NETIÐ Á VHF
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A tilkynnti í dag (19. júlí) að nýtt viðtæki yfir netið hafi verið tengt til hlustunar á tíðnisviðinu 144-146 MHz. Staðsetning: Reykjavík. Mest 8 notendur geta hlustað samtímis. Velja þarf: Amatör og NBFM.
Vefslóð: HTTP://VHF.UTVARP.COM
Android App: https://play.google.com/store/apps/details…
Þakkir til þeirra Ara Þórólfs Jóhannessonar, TF1A og Georgs Kulp, TF3GZ sem lánaði hluta búnaðar.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!