,

Öldungurinn og DX´arinn Ivan Pastre, F3AT SK

F3AT

F3AT

Ivan var 102 ára og fékk amatörleyfi 1931 og var virkur á CW (morse) fram á síðasta dag. Skrifari fann níu sambönd við F3AT í dagbókinni sinni á síðustu átta árum. Ivan byrjaði með algjörlega heimasmíðaða stöð eins og þá tíðkaðist, er skráður á heiðurslista ARRL (ásamt TF3SV (SK) og TF3Y) með 388 DXCC lönd staðfest og hafði auk þess 5BDXCC en þeim árangri hafa þrír íslenskir radíóamatörar einnig náð.

F3AT er minnst á heimasíðu ARRL sem mikillar fyrirmyndar yngri radíóamatöra. (“served as a model for younger operators”).

http://www.arrl.org/news/view/centenarian-dxer-ivan-pastre-f3at-sk

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − 2 =