OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 21. NÓVEMBER
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 21. nóvember.
Góður félagsskapur, nýjustu tímaritin, kaffi, te og meðlæti.
Mathías Hagvaag, TF3MH, QSL stjóri félagsins, tæmir pósthólfið hvern miðvikudag og verður búinn að flokka nýjar QSL sendingar fyrir opnun á fimmtudagskvöld.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!