,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 2. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti.

Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Sérstakir gestir okkar verða radíóamatörar frá Finnlandi og Bandaríkjunum.

Nýjustu tímaritin liggja frammi. Kaffiveitingar.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu.
Víkurfréttir birtu skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni frá Alþjóðlegu vita- og vitaskipahelginni á Garðskaga í ágúst 2017.
Ólafur B. Ólafsson TF3ML var m.a. með færanlegt fjarskiptavirki sitt á staðnum eins og sjá má á myndbandinu.
Myndin að ofan er af Stefáni Arndal TF3SA þegar hann virkjaði TF8IRA frá hjólhýsi Guðmundar Inga Hjálmtýssonar TF3IG þar á staðnum.
Mynd/rétthafi: Víkurfréttir.

Vefslóð: https://www.vf.is/sjonvarp/beint-samband-til-nordur-koreu-fra-gardskagavita

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fifteen − 11 =