OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 23. JÚNÍ
Opið verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 23. júní kl. 20-22. Félagsmenn og gestir eru velkomnir. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin.
Við eigum m.a. von á erlendum leyfishöfum í Skeljanes á fimmtudag.
Nýjustu tímaritin fyrir radíóamatöra liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Vandaðar kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!