,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 23. SEPTEMBER

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 23. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22.

Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Innkomin QSL kort hafa verið flokkuð í hólf félagsmanna.

Kaffi og meðlæti verður í fundarsal. Nýjustu tímaritin liggja frammi.

Vegna Covid-19 er þess farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta í Skeljanes fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Nýjustu tímaritin frá stærstu landsfélögum radíóamatöra liggja frammi í fundarsal á 1. hæð.
Mikið hefur gegið út af smærra radíódóti undanfarið, en aðeins er tekið að bætast við á ný. Ljósmyndir: TF3jB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 − seven =