,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 27. FEBRÚAR.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 27. febrúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.

Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin.

Marhías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og raða kortum.

Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast Kaffiveitingar.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu. Baldvin Þórarinsson TF3-Ø33 lítur yfir tæki og búnað á Flóamarkaði ÍRA að hausti 2022. Athygli er vakin á því, að Flóamarkaður ÍRA að vori 2025 fer fram sunnudaginn 11. maí n.k.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five + 16 =