Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 3. mars n.k. kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin.
Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffi og meðlæti.
Þess er farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2022-02-28 19:52:112022-02-28 19:55:34OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 3. MARS
0replies
Leave a Reply
Want to join the discussion? Feel free to contribute!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!