,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI Á FIMMTUDAG

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 31. mars kl. 20. Félagsmenn og gestir eru velkomnir.

Nýjustu tímaritin liggja frammi og QSL stjóri verður búinn að flokka kortasendingar. Heitt á könnunni og kaffimeðlæti.

Þrjár sendingar hafa nú borist af margvíslegu radíódóti í hús, sbr. meðfylgjandi ljósmyndir.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × five =