Skeljanes fimmtudag 29. ágúst – opið hús
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 29. ágúst.
Nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Í boði: Kaffi, te, létt kolsýrt vatn og meðlæti frá Björnsbakaríi.
Meðal góðra gesta sem eru væntanlegir: Elín TF2EQ, RoseMarie N1DSP og Tom KE1R.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!