OPIÐ Í SKELJANESI 22. JÚLÍ
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 22. júlí frá kl. 20 til 22.
Tillaga að umræðutema: TF útileikarnir um verslunarmannahelgina, 31. júlí til 2. ágúst. n.k
Kaffi og meðlæti í fundarsal. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð veða opin. Sendingar af QSL kortum hafa borist frá Evrópu og verið flokkaðar í hólf félagsmanna.
Nýjustu tímaritin liggja frammi ásamt góðu úrvali af af radíódóti sem stendur til boða.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!