,

Opið í Skeljanesi frá 20 – 22 í kvöld 7. desember

Ari skrifar í dag á fésbók:

Í kvöld fmmtudag ætla ég að mæta niður í Skeljanes með spectrumanalyzer og tracking generator.
Á mannlegu máli er þetta viðtæki sem tekur á móti og getur sent út á sama tíma. Hægt er að senda inn á rás eða kristalsíu merki og mæla hvað kemur út á hinum endanum. Ætla ég meðal annars að að taka síu fyrir endurvarpa , skoða stilla og skoða tap. Ef þú átt síu fyrir einhverja tíðni, ertu að smiða síu , taktu hana endalega með , ég verð með N tengi og UHF (Pl259) til að tengja tækið. Tíðnisviðið sem tækið ræður við er 100Khz – 6Ghz og bandbreidd í mælingu niður í 300 hz.
Einnig er hægt að mæla nákvæmni tíðnisviðs sendis. Tækifæri til að sjá radíóbylgjuna.

 

TF3ARI ætlar að koma með tæki og tól og sýna okkur hvernig á að stilla síur.

 

kaffi, kleinur og spjall …

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two − one =