,

Opið í Skeljanesi í kvöld 8. mars 2018.

sælir félagar, opið í Skeljanesi í kvöld frá 20 – 22.

Kaffi á könnunni …

Amatörradíó hefur engar takmarkanir …

The HF Voyager Project – HF Voyager verkefnið

Jupiter Research Foundation Amateur Radio Club (JRFARC) byggði saman HF sendiviðtæki, KX-3 og fjarvaktaða fleytu, sjálfala sjávardróna. Markmiðið er að hafa í gangi amatörstöð sem velkist um öll heimsins höf og gerir amatörum kleyft að hafa sambönd við afskekkta staði á jörðinni.

“Styrktaraðili okkar, Jupiter Research Foundation (JRF), lánaði okkur bylgjubretti, öðru nafni fjarvaktaða fleytu og gaf okkur tæki til verkefnisins. Félagarnir í klúbbnum byggðu á brettið vatnsvarinn radíóbúnað með loftneti. Við notum bæði heimsmíðaðan og tilbúinn hugbúnað og tæki til að tryggja sjálfala rekstur um langan tíma.”

HF VOYAGER er á siglingu í Kyrrahafi

 

Vísun á upplýsingar um drónafleytuna HF-Voyager

 

LA samabnd við HF-Voyager á Kyrrahafi

 

LA9OFA hefur náð sambandi við fleytuna .. fjarlægðin frá honum til fleytunnar var þá um 9840 kíómetrar.

LA9OFA, Eirik á StraumsjÖen

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × four =