Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 2. mars.
Umræður voru á báðum hæðum, menn hressir og TF3IRA var í loftinu á 40M CW og 20M SSB.
Mikið var rætt um loftnet og skilyrðin á böndunum. Rætt um DX-leiðangra, m.a. um 3B7M sem er QRV um þessar mundir frá Agalega og St. Brandon. En 3B7 er nr. 55 á lista ClubLog yfir eftirsóttustu DXCC einingarnar.
Alls mættu 27 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu rigningarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2023-03-05 07:03:232023-03-05 07:10:16OPIÐ VAR Í SKELJANESI 2. MARS
0replies
Leave a Reply
Want to join the discussion? Feel free to contribute!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!