http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-01-02 00:14:562025-01-02 00:18:08RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) síðustu viku ársins, dagana 25.-31. desember. Alls fengu 22 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 6, 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 60 og 80 metrar.
Kallmerki fær skráningu þegar leyfishafi [eða hlustari] hefur haft samband við [eða heyrt í] TF kallmerki. Svokallað „self spotting“ er ekki tekið með. Upplýsingarnar eru fengnar á http://new.dxsummit.fi/#/ Sambærilegar síður eru í boði á netinu til samanburðar.
Fyrst er skráð kallmerki, þá tegund(ir) útgeislunar og band/bönd sem kallmerki fær skráningu á.
Til skoðunar er að taka reglulega saman upplýsingar af þessu tagi.
Stjórn ÍRA.
TF1A SSB á 17 metrum. TF1EIN FT8 á 80, 60 og 12 metrum. TF1EM FT8 á 10 metrum. TF1VHF/B CW á 6 metrum. TF2CT FT8 á 30 og 6 metrum. TF2MSN FT4 á 15, 12 og 10 metrum og FT8 á 30 og 6 metrum. TF3AK FT8 á 40, 20 og 17 metrum. TF3AO SSB á 20 og 10 metrum. TF3E SSB á 10 metrum. TF3G FT8 á 15 metrum. TF3JB FT8 á 6 metrum. TF3MH FT8 á 12 metrum. TF3PPN RTTY á 10 metrum. TF3SG CW á 80, 30 og 12 metrum. TF3VE FT4 á 40 og 15 metrum og FT8 á 60 og 6 metrum. TF3VS FT8 á 6 metrum. TF3XO SSB á 20 metrum. TF4M FT8 á 30, 17, 20 og 10 metrum. TF5B FT8 á 17 metrum. TF8KW FT8 á 60, 30, 10 og 6 metrum. TF8RN SSB á 10 metrum. TF8SM FT4 á 20 metrum og FT8 á 80, 40, 30 og 6 metrum.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-01-01 21:31:102025-01-01 21:32:14VÍSBENDING UM VIRKNI.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2024-12-29 15:04:132024-12-29 15:04:14ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍRA
ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. Keppnisgögn voru send inn fyrir 4 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa borist frá ARRL.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI “UNLIMITED” HÁAFL. TF3W, ÍRA (Alex M. Senchurov, TF3UT). 582,384 heildarpunktar.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI, LÁGAFL. TF3EO (Egill Ibsen). 95,784 heildarpunktar.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI „UNLIMITED“, LÁGAFL. TF3DC (Óskar Sverrisson). 45,904 heildarpunktar
EINMENNINGSFLOKKUR Á TALI, LÁGAFL. TF8KY (Hrafnkell Sigurðsson). 28,980 heildarpunktar.
RAC WINTER CONTEST Keppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum. Skilaboð VE stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki/landssvæði í Kanada. Skilaboð annarra og VEØ: RS(T) + raðnúmer. http://www.rac.ca/contesting-results/
YB Banggai DX Contest Keppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Hún fer fram á tali á 80 og 40 metrum.Skilaboð: RS + raðnúmer. http://banggaidxcontest.com/
Stew Perry Topband Challenge Keppnin hefst laugardag 28. desember kl. 15:00 og lýkur sunnudag 29. desember kl. 15:00. Hún fer fram á morsi á 160 metrum. Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://www.kkn.net/stew
Original QRP Contest Keppnin hefst laugardag 28. desember kl. 15:00 og lýkur sunnudag 29. desember kl. 15:00. Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40 og 20 metrum. Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + „/“ + aflflokkur http://www.qrpcc.de/contestrules/oqrpr.html
YOTA CONTEST Keppnin stendur yfir mánudaginn 30. desember frá kl. 10:00 til kl. 21:59. Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva í einmenningsflokki: RS(T) + aldur (m.v. 1.1.2024). Skilaboð stöðva í fleirmenningsflokki: RS(T) + meðalaldur þátttakenda (m.v. 1.1.2024). http://www.ham-yota.com/contest/
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2024-12-21 07:46:382024-12-21 07:46:39JÓLAKVEÐJUR FRÁ ÍRA
OK DX RTTY CONTEST Keppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 24:00. Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. kilaboð: RST + CQ svæði. http://okrtty.crk.cz/index.php?page=english
CROATIAN DX CONTEST. Keppnin hefst á laugardag 21. desember kl. 14:00 og lýkur á sunnudag 22. desember kl. 14:00. Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð 9A stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir sýslu í 9A. Skilaboð aðrir: RS(T) + ITU svæði. http://www.hamradio.hr/9a-dx-contest/
RAEM CONTEST Keppnin stendur yfir sunnudaginn 22. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: Sjá reglur. http://raem.srr.ru/rules/
ARRL ROOKIE ROUNDUP, CW. Keppnin stendur yfir sunnudaginn 22. desember frá kl. 08:00 til kl. 23:59. Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: Nafn + 2 tölustafir árs sem leyfi var gefið út + (ríki í USA/fylki í Kanada/fylki í Mexíkó/DXCC eining). https://www.arrl.org/rookie-roundup
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2024-12-17 16:41:322024-12-17 16:41:58OPIÐ Í SKELJANESI 19. DESEMBER
ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. A.m.k. fjögur TF kallmerki voru meðal þátttakenda: TF3EO, TF3VS, TF3W og TF8KY. Keppt var á morsi og/eða á tali.
Alls höfðu keppnisgögn fyrir 4895 kallmerki borist til ARRL í dag, þriðjudag 17. desember, en frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti á sunnudag.
ARRL 10 METER CONTEST Keppnin hefst laugardag 14. desember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00. Hún fer fram á morsi og tali á 10 metrum. Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada. Skilaboð stöðva í XE: RS(T) + fylki í Mexíkó. Skilaboð DX stöðva (þ.á.m. TF): RS(T) + raðnúmer. Skilaboð Maritime Mobile (MM) stöðva: RS(T) + ITU Svæði. https://www.arrl.org/10-meter
TRC DIGI CONTEST Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 06:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 18:00. Hún fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð TRC félaga: RST + raðnúmer + „TRC“. Skilaboð annarra: RST + raðnúmer. http://trcdx.org/rules-trc-digi/
SKCC Weekend Sprintathon Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00. Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum. Skilaboð: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada/ DXCC eining) + Nafn + (SKCC Nr./“None“). https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
International Naval Contest Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 16:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 15:59. Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð Naval klúbbfélaga: RS(T) + „Club“ + félagsnúmer. Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer. https://www.marac-radio.nl
Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim.
Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi það kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar. Gjaldskrá er óbreytt, 14 krónur á kort, sama hvert sem er í heiminum.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2024-12-08 16:13:302024-12-08 16:14:28QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JAN. 2025
RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað ársins 2025, kemur út 26. janúar.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Skilafrestur efnis er til 12. janúar n.k. Netfang: ira@ira.is
Félagskveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
.
VÍSBENDING UM VIRKNI.
Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) síðustu viku ársins, dagana 25.-31. desember. Alls fengu 22 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 6, 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 60 og 80 metrar.
Kallmerki fær skráningu þegar leyfishafi [eða hlustari] hefur haft samband við [eða heyrt í] TF kallmerki. Svokallað „self spotting“ er ekki tekið með. Upplýsingarnar eru fengnar á http://new.dxsummit.fi/#/ Sambærilegar síður eru í boði á netinu til samanburðar.
Fyrst er skráð kallmerki, þá tegund(ir) útgeislunar og band/bönd sem kallmerki fær skráningu á.
Til skoðunar er að taka reglulega saman upplýsingar af þessu tagi.
Stjórn ÍRA.
TF1A SSB á 17 metrum.
TF1EIN FT8 á 80, 60 og 12 metrum.
TF1EM FT8 á 10 metrum.
TF1VHF/B CW á 6 metrum.
TF2CT FT8 á 30 og 6 metrum.
TF2MSN FT4 á 15, 12 og 10 metrum og FT8 á 30 og 6 metrum.
TF3AK FT8 á 40, 20 og 17 metrum.
TF3AO SSB á 20 og 10 metrum.
TF3E SSB á 10 metrum.
TF3G FT8 á 15 metrum.
TF3JB FT8 á 6 metrum.
TF3MH FT8 á 12 metrum.
TF3PPN RTTY á 10 metrum.
TF3SG CW á 80, 30 og 12 metrum.
TF3VE FT4 á 40 og 15 metrum og FT8 á 60 og 6 metrum.
TF3VS FT8 á 6 metrum.
TF3XO SSB á 20 metrum.
TF4M FT8 á 30, 17, 20 og 10 metrum.
TF5B FT8 á 17 metrum.
TF8KW FT8 á 60, 30, 10 og 6 metrum.
TF8RN SSB á 10 metrum.
TF8SM FT4 á 20 metrum og FT8 á 80, 40, 30 og 6 metrum.
.
ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍRA
Óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári 2025 með þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ARRL 10M KEPPNIN 2024 BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR.
ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. Keppnisgögn voru send inn fyrir 4 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa borist frá ARRL.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI “UNLIMITED” HÁAFL.
TF3W, ÍRA (Alex M. Senchurov, TF3UT).
582,384 heildarpunktar.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI, LÁGAFL.
TF3EO (Egill Ibsen).
95,784 heildarpunktar.
EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI „UNLIMITED“, LÁGAFL.
TF3DC (Óskar Sverrisson).
45,904 heildarpunktar
EINMENNINGSFLOKKUR Á TALI, LÁGAFL.
TF8KY (Hrafnkell Sigurðsson).
28,980 heildarpunktar.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-30. DESEMBER
RAC WINTER CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum.
Skilaboð VE stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki/landssvæði í Kanada.
Skilaboð annarra og VEØ: RS(T) + raðnúmer.
http://www.rac.ca/contesting-results/
YB Banggai DX Contest
Keppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á tali á 80 og 40 metrum.Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://banggaidxcontest.com/
Stew Perry Topband Challenge
Keppnin hefst laugardag 28. desember kl. 15:00 og lýkur sunnudag 29. desember kl. 15:00.
Hún fer fram á morsi á 160 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.kkn.net/stew
Original QRP Contest
Keppnin hefst laugardag 28. desember kl. 15:00 og lýkur sunnudag 29. desember kl. 15:00.
Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40 og 20 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + „/“ + aflflokkur
http://www.qrpcc.de/contestrules/oqrpr.html
YOTA CONTEST
Keppnin stendur yfir mánudaginn 30. desember frá kl. 10:00 til kl. 21:59.
Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í einmenningsflokki: RS(T) + aldur (m.v. 1.1.2024).
Skilaboð stöðva í fleirmenningsflokki: RS(T) + meðalaldur þátttakenda (m.v. 1.1.2024).
http://www.ham-yota.com/contest/
JÓLAKVEÐJUR FRÁ ÍRA
Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2025.
Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar n.k.
Verið velkomin í Skeljanes.
Stjórn ÍRA.
HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. DES.
FELD HELL CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á Feld Hell á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
https://sites.google.com/site/feldhellclub/Home/contests/sprints/Happy-Birthday-Rudolph-Sprint
OK DX RTTY CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 24:00.
Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
kilaboð: RST + CQ svæði.
http://okrtty.crk.cz/index.php?page=english
CROATIAN DX CONTEST.
Keppnin hefst á laugardag 21. desember kl. 14:00 og lýkur á sunnudag 22. desember kl. 14:00.
Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð 9A stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir sýslu í 9A.
Skilaboð aðrir: RS(T) + ITU svæði.
http://www.hamradio.hr/9a-dx-contest/
RAEM CONTEST
Keppnin stendur yfir sunnudaginn 22. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
http://raem.srr.ru/rules/
ARRL ROOKIE ROUNDUP, CW.
Keppnin stendur yfir sunnudaginn 22. desember frá kl. 08:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Nafn + 2 tölustafir árs sem leyfi var gefið út + (ríki í USA/fylki í Kanada/fylki í Mexíkó/DXCC eining).
https://www.arrl.org/rookie-roundup
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
OPIÐ Í SKELJANESI 19. DESEMBER
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 19. desember frá kl. 20 til 22.
Þetta er síðasti opnunardagur fyrir jól. Kaffiveitingar.
Næst verður opið í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 9. janúar 2025.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ARRL 10 METRA KEPPNIN 2024.
ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. A.m.k. fjögur TF kallmerki voru meðal þátttakenda: TF3EO, TF3VS, TF3W og TF8KY. Keppt var á morsi og/eða á tali.
Alls höfðu keppnisgögn fyrir 4895 kallmerki borist til ARRL í dag, þriðjudag 17. desember, en frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti á sunnudag.
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14.-16. DESEMBER
ARRL 10 METER CONTEST
Keppnin hefst laugardag 14. desember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00.
Hún fer fram á morsi og tali á 10 metrum.
Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada.
Skilaboð stöðva í XE: RS(T) + fylki í Mexíkó.
Skilaboð DX stöðva (þ.á.m. TF): RS(T) + raðnúmer.
Skilaboð Maritime Mobile (MM) stöðva: RS(T) + ITU Svæði.
https://www.arrl.org/10-meter
PODXS 070 Club Triple Play Low Band Sprint
Keppnin hefst á laugardag 14. desember og lýkur á mánudag 16. desember kl. 23:59.
Hún fer fram á PSK31 á 160, 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/triple-play-low-band-sprint
TRC DIGI CONTEST
Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 06:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 18:00.
Hún fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TRC félaga: RST + raðnúmer + „TRC“.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://trcdx.org/rules-trc-digi/
SKCC Weekend Sprintathon
Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00.
Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada/ DXCC eining) + Nafn + (SKCC Nr./“None“).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
International Naval Contest
Keppnin hefst á laugardag 14. desember kl. 16:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 15:59.
Hún fer fram á morsi og tali á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð Naval klúbbfélaga: RS(T) + „Club“ + félagsnúmer.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.marac-radio.nl
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 12. DESEMBER.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 12. desember fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JAN. 2025
Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim.
Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi það kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar. Gjaldskrá er óbreytt, 14 krónur á kort, sama hvert sem er í heiminum.
Sunnudag 8. desember 2025,
73,
Mathías Hagvaag, TF3MH,
QSL stjóri ÍRA.