,

PÁSKALEIKAR ÍRA 2022, ÚRSLIT

5. páskaleikar félagsins fóru fram 15.-17. apríl. Alls var 21 kallmerki skráð til leiks en 18 sendu inn dagbókarupplýsingar. Niðurstöður voru eftirfarandi:

1. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 88.256 heildarstig.
2. sæti Andrés Þórarinsson, TF1AM – 85.400 heildarstig.
3. sæti Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 52.624 heildarstig.

4. sæti Sigmundur Karlsson, TF3VE – 33.332 heildarstig.
5. sæti Ægir Ólafsson, TF2CT – 31.331 heildarstig.
6. sæti Jón Óskarsson, TF1JI – 28.016 heildarstig.
7. sæti Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM – 20.720 heildarstig.
8. sæti Björn Þór Hrafnkelsson, TF8TY – 13.501 heildarstig.
9. sæti Íslenskir radíóamatörar, TF3IRA – 9.725 heildarstig.
10. sæti Benedikt Sveinsson, TF3T – 8.856 heildarstig.
11. sæti Georg Kulp, TF3GZ – 8.060 heildarstig.
12. sæti Jónas Bjarnason, TF3JB – 5.520 heildarstig.
13. sæti Georg Magnússon, TF2LL – 5.484 heildarstig.
14. sæti Jón Svavarsson, TF3JON – 2.893 heildarstig.
15. sæti Guðmundur Birgir Pálsson, TF3AK – 1.320 heildarstig.
16. sæti Jón Þ. Jónsson, TF3JA – 774 heildarstig.
17. sæti Jóhannes Andri Kjartansson, TF3JE – 15 heildarstig.
18. sæti Kristján Benediktsson, TF3KB – 3 heildarstig.

Hamingjuóskir til TF8KY, TF1AM og TF2MSN fyrir verðskuldaðan árangur í fyrstu þremur sætununum sem og til félagsmanna fyrir góða þátttöku.

Sérstakar þakkir til Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY, umsjónarmanns Páskaleikanna fyrir vel heppnaðan viðburð, frábæran gagnagrunn og framúrskarandi gott utanumhald.

Stjórn ÍRA.

Viðurkenningar í Páskaleikunum eru vandaðir verðlaunagripir fyrir fyrstu þrjú sætin. Myndin er af verðlaunagripunum í fyrra (2021). Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty − sixteen =