,

Pétur fékk nýtt loftnet í gær, 23. júlí 2013.

Nýtt tveggja dípóla loftnet, lóðrétt pólað var sett upp á Skálafelli í gær.

Á eftir myndinni eru upplýsingar um útgeislun frá svipuðu loftneti og eins sést þá er ávinningurinn af tveimur dípólum mest rúm 4 db fram yfir einn dípól. Loftnetið var sett upp með mesta ávinning í norður, norðvestur eða í átt að Borgarfirði og Snæfellsnesi. Önnur loftnet, möstur og burðarrör nýja loftnetsins á Skálafelli skékkja myndina eflaust eitthvað. Til dæmis er Bifröst á bak við stóra sjónvarpsmastrið á Skálafellinu frá lofnetinu séð. Óvíst er hver áhrifin eru á merkisstyrk Péturs í Borgarfirðinum en til stendur að kanna það.

TF3ARI tók myndina

TF3ARI tók myndina

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nine − 7 =