Vitahelgin í Knarrarósi 2003
Þátttaka í Vitahelginni (Lighthouse Weekend) frá Knarraósvita er orðin fastur liður á dagskrá Í.R.A. og er þetta 5. árið í röð sem farið er í vitann. Kallmerkið TF1IRA var notað. Þó nokkrir félagar mættu á staðinn, sem er á suðvestur ströndinni, og áttu þar ánægjulega helgi þó veðrið hefði mátt vera betra. Hér eru nokkrar myndir af því tilefni.
Myndirnar tók TF3GB Bjarni Sverrisson.