,

Próf til amatörréttinda

Félagið Íslenskir Radíóamatörar heldur í samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun próf til amatörréttinda laugardaginn 10. apríl. Haldið verður bæði próf í rafmagns- og radíótækni svo og viðskiptaháttum- og reglum.

Prófið verður haldið í Flensborgarskóla og hefst kl. 10:00 að morgni. Fyrst verður rafmagns- og radíótæknihlutinn lagður fyrir svo prófið í viðskiptaháttum- og reglum.

Áhugsamir eru beðnir um að láta Hrafnkel TF3HR (he@klaki.net) vita af væntanlegri þátttöku sinni.

 TF4M
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − three =