Rabbfundur um neyðarfjarskipti
Gagnvirkur rabbfundur um neyðarfjarskipti kl. 20.10 Á fimmtudagskvöld 12. febrúar í ÍRA.
TF3JA: Inngangur og alheimsskipulag neyðarfjarskipta.
TF3IK: Neyðarfjarskipti frá sjónarhóli jeppamanna.
TF3AM: Fjarskiptaæfingar radíóskáta.
Hver um sig fær um 20 mínútur og mikið lagt uppúr að að um er að ræða gagnvirkan rabbfund. Ef tími vinnst til er ætlunin að ræða um heppilega HF-tíðni rétt fyrir ofan 3800 kHz fyrir 4×4 félaga sem ekki eru ennþá búnir að ná sér í radíóamatörréttindi.
TF3SG
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!