Radíódót frá TF3WS
![](http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/08/20210824_170644-769x1030.jpg)
Sigurður Harðarson, TF3WS kom við í Skeljanesi í gær, 24. ágúst.
Siggi færði okkur að þessu sinni spenna/spennugjafa af ýmsum gerðum ásamt fleiru vönduðu dóti. Sumt er merkt Landsímanum (m.a. með spennum frá Jóa og fl.).
Allt saman kjörið efni til nota í heimasmíðar og verður til afhendingar til félagsmanna frá og með næstu fimmtudagsopnun, 26. ágúst.
Bestu þakkir til Sigga fyrir að hugsa til okkar.
Stjórn ÍRA.
.
.
![](http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/08/20210824_165655-1030x579.jpg)
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!