,

RSGB IOTA KEPPNIN 2024; ÚRSLIT.

RGSB IOTA keppnin fór fram helgina 27.-28. júlí á SSB og CW á 80, 40,  20, 15 og 10 metrum. Keppnin hófst á hádegi á laugardag og lauk á hádegi á sunnudag. Alls var skilað inn keppnisdagbókum fyrir 5 TF kallmerki í tveimur flokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. check-log).

FLOKKUR FLEIRMENNINGSSTÖÐVA MEÐ 1 SENDI; 55 þátttakendur(e. Section Multi-single).
TF3D varð í 8. sæti.  Alls 1.687 QSO og 3,711,245 heildarpunktar. TF3SG og TF/UT4EK virkjuðu kallmerkið.

FLOKKUR EINMENNINGSSTÖÐVA; 1800 þátttakendur (e. Section Single Operator).
TF3W varð í 88. sæti.  Alls 597 QSO og 866,550 heildarpunktar. TF3CW virkjaði kallmerkið.
TF3VS varð í 161. sæti.  Alls 310 QSO og 471,960 heildarpunktar.
TF3DC varð í 795. sæti.  Alls 59 QSO og 31,590 heildarpunktar.

VIÐMIÐUNARDAGBÆKUR (e. Check-logs).
TF3JB; viðmiðunardagbók.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 5 =