,

SAC CW KEPPNIN 2020

Scandinavian Activity Contrest (SAC) keppnin 2020 á morsi fór fram helgina 19.-20. september s.l. Tvær TF stöðvar skiluðu inn keppnisgögnum.

Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum (claimed score) eru niðurstöður eftirfarandi:

3. sæti – TF3W (TF3CW op.); einmenningsflokkur, 14 MHz, háaafl.
9. sæti – TF3JB; einmenningsflokkur, 14 MHz, háafl, aðstoð.

SSB hluti keppninnar fer fram helgina 10.-11. október n.k. (nánar auglýst síðar).

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 + eleven =