SAC CW KEPPNIN ER UM HELGINA
Morshluti Scandinavian Activity keppninnar (SAC) verður haldinn um helgina, 19. – 20. september.
Þetta er 24 klst. keppni sem hefst á laugardag á hádegi og lýkur á sunnudag á hádegi.
Norðurlöndin keppa á móti heiminum og innbyrðis. Sjá reglur í viðhengi. Mikilvægt er að sem flestar TF-stöðvar taki þátt!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!