,

SAC SSB um næstu helgi

… um næstu helgi er SAC SSB-keppnin. Markmið keppninnar er að efla amatörradíó íSkandinavíu eða réttara á Norðurlöndunum og hvetja til samskipta milli radíóamatöra í Skandinavíu og  radíóamatöra utan SkandinavíuScandinavíustöðvar reyna að ná sambandi við eins margar  stöðvar utan Skandinavíu og unnt er og öfugt. Stöð félagsins verður virkjuð og hér með er auglýst eftir leyfishöfum til að vera á stöðinni einhvern hluta keppnistímans. Keppnin stendur í sólarhring frá hádegi á laugardegi til hádegis á sunnudegi og þeim sem áhuga hafa á að vera með er bent á að hafa samband við formann félagsins, TF3SG.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nine + thirteen =