ný SÍÐA UM: „TIL SÖLU“ og „ÓSKAST KEYPT“
Fyrir skömmu var rætt á Facebook um þörf á vettvangi þar sem menn geta sett inn auglýsingar um amatörstöðvar og/eða búnað til sölu – eða óskað eftir að kaupa slíkt dót.
Nú hefur Ágúst, TF3OM, sett upp Facebook síðu fyrir okkur sem kemur til móts við þessar þarfir. Nýja síðan heitir „Flóamarkaður Radíóamatöra“.
Ágúst skrifar eftirfarandi formála með síðunni:
Þetta er Flóamarkaður Radíóamatöra þar sem hægt er að birta auglýsingar er varða áhugamálið.
Vinsamlegast eyðið auglýsingum eða merkið með “Selt” eftir að viðskipti hafa farið fram.
Þessi vefur er ekki ætlaður fyrir hljómflutningstæki, sjónvörp og þess háttar. Hann er ekki ætlaður fyrir almennt spjall, til þess eru aðrir vefir.
73 de Ágúst, TF3OM.
Slóðin er: https://www.facebook.com/groups/radiofloamarkadur #�lvl
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!