SKELJANES 18. JÚNÍ, OPIÐ HÚS
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 18. júní.
Góður félagsskapur, nýjustu tímaritin, kaffi, te og veglegt meðlæti.
QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólfið og flokka innkomin kort fyrir opnun á fimmtudagskvöld.
Sjáumst í Skeljanesi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!