SKELJANES Á FIMMTUDAG 16. NÓVEMBER
Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram.
Næsti viðburður verður í boði fimmtudag 16. nóvember kl. 20:30. Jónas Bjarnason, TF3JB mætir í Skeljanes með erindið: „Kaup á nýrri amatörstöð haustið 2023“.
Erindið byggir m.a. á uppfærðri grein um sama efni sem birtist í 3. tölublaði CQ TF og kom út 29. júní s.l.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins verður búinn að fara í pósthólfið og raða innkomnum kortum. Kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes.
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!