,

Skilafrestur í CQ TF eftir viku – sunnudaginn 20. desember

Minnt er á skilafrest í janúarhefti félagsblaðs Í.R.A., CQ TF, í lok sunnudagsins 20. desember.

Lesendur eru hvattir til að senda ritstjóra efni um afrek í loftinu, tækjabúnað, loftnet, skemmtilegar myndir, eða annað sem við radíóamatörar kunnum að meta.  Texti þarf ekki að vera fullbúinn og ritstjóri aðstoðar við að pússa hann til eða skrifa efnið eftir stikkorðum, ef svo ber undir.  Efni má senda ritstjóra:

Kristinn Andersen, TF3KX
Austurgata 42, 220 Hafnarfjörður
Netfang:  tf3kx@simnet.is
GSM:  825-8130

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × two =