,

Skrafað á Kringlukránni

Ég, TF3WZ, fór á hina margumtöluðu Kringlukrá síðasta Laugardag, 30 desember, og hitti þar nokkra góðkunningja úr amatörheiminum. Það voru ýmis mál rædd og spáð í lofnet. Skemmtilegar umræður um amatörradíó kryddað með pólutík. TF3ARI kom með segullúppuloftnet með sér og veltu menn þessu fyrir sér fram og til baka. Truflanir voru einnig til umræðu og þá sérstklega hið alræmda VDSL og frágangur á húsalögnum því tengt.

TF3ARI, TF3MH og TF3AWS.

TF1INN og TF3-033

 

TF3MH og TF3AWS

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 − 6 =