,

SKRÁNING UPPFÆRÐ FYRIR TF ÚTILEIKANA

Einar Kjartansson, TF3EK, umsjónarmaður TF útileikanna, hefur uppfært heimasíðuna fyrir útileikana. Vefslóðin er þessi: http://eik.klaki.net/cgi-bin/utileikar

Fram kemur m.a. hnappur á tölvuskjánum til að skrá QSO í leikunum, þ.e. einskonar QSO eyðublað.

Stjórn ÍRA hvetur félaga til að taka þátt um verslunarmannahelgina.

Wilhelm Sigurðsson TF3AWS virkjaði félagsstöðina TF3IRA frá Skeljanesi í TF útileikunum í fyrra (2019) ásamt fleirum. Mynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 + 1 =