Baldvin Þórarinsson, TF3-Ø33, mætti í Skeljanes upp úr hádeginu í dag (29. ágúst). Á dagskrá var að hreinsa til og gera snyrtilegt við húsið sjálft og við innganginn. Verkið gekk hratt og fljótt fyrir sig og er nú orðið boðlegt fyrir félagsmenn og gesti að heimsækja staðinn.
Leigumarkaður BYKO í Breidd sá okkur fyrir Honda sláttuorfi
með öflugum bensínmótor, en Baldi kom færandi hendi með stunguskóflu og
rakstursáhöld heiman að frá sér.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2019-08-29 18:29:002019-08-30 09:05:56Snyrt til við innganginn í Skeljanesi
0replies
Leave a Reply
Want to join the discussion? Feel free to contribute!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!