,

STÆRSTA MORSKEPPNI ÁRSINS

CQ WORLD WIDE DX CW keppnin 2020 er framundan, helgina 28.-29. nóvember n.k. Þetta er stærsta morskeppni ársins. Batnandi skilyrði og aukin þátttaka fyrir áhrif COVID-19 gefa von um spennandi viðburð.

Um er að ræða 48 klst. keppni sem sem hefst kl. 00:00 laugardaginn 28. nóvember og lýkur kl. 23:59 á sunnudaginn 29. nóvember.

Keppnin fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Í boði eru fjölmargir keppnisriðlar (sbr. reglur).

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum góðs gengis.

Keppnisreglur:  https://www.cqww.com/rules.htm

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 1 =