,

Starfshópur um TF útileika

síðasta blaði CQ TF var auglýst eftir áhugasömum félagsmönnum til þess að endurskoða og fara yfir reglur TF útileikana.

Upprunalega var frestur til 14. nóvember s.l.  Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til áramóta.

Félagsmenn sem áhuga hafa á að starfa í þessum starfshóp, er bent á að hafa samband við formann (TF2JB) eða varaformann (TF3SG)

73

Guðmundur, TF3Sg

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − seven =