,

Stjórn ÍRA, breyting, Sigurður Óskar Óskarsson tekur sæti í stjórn ÍRA

Á stjórnarfundi ÍRA í dag varð sú breyting á stjórn ÍRA að Sigurður Óskar Óskarsson, TF2WIN tekur sæti í stjórn ÍRA.  Breytingin er í samræmi við 9. grein laga ÍRA sem segir að varamaður skuli taka við segi stjórnarmaður af sér.  Við þetta tækifæri eru Sigurði Óskari Óskarssyni færðar heillaóskir stjórnarmanna og hann boðinn velkominn.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

6 − three =