,

Sumarið er tíminn

Félagar okkar frá Norðurlandi og Austurlandi hafa verið meðal gesta í félagsaðstöðunni að undanförnu. Þetta eru þeir TF6JZ frá Neskaupstað og TF5B frá Akureyri.

Mikið var rætt um áhugamálið (eins og við var að búast), tekin nokkur sambönd frá TF3IRA, auk þess sem QSL Manager félagsins fékk aðstoð við flokkun korta sem voru nýkomin í hús.


Jóhann Zoëga TF6JZ og Óskar Sverrisson TF3DC í fjarskiptaherbergi TF3IRA.

Mathías Hagvaag TF3MH, Brynjólfur Jónsson TF5B og Gísli Ófeigsson TF3G.

(Myndir: TF3JB).

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 + eight =