,

Sunnudagsopnun í Skeljanesi

Opið verður í Skeljanesi frá klukkan tíu í fyrramálið og svo lengi sem menn vilja. Kaffi verður tilbúið á könnunni klukkan tíu ásamt draumameðlæti. Félagar fjölmennið, takið með ykkur gesti, góða skapið og jákvæðni. Af nógu er að taka til að rabba um, AR1944 sem hingað til hefur bara skotið miðunarskvettum, uppsetning loftneta og komandi keppnir svo eitthvað sé nefnt.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eleven + one =