,

SVIPMYNDIR FRÁ AÐALFUNDI ÍRA 2025.

Aðalfundur ÍRA 2025 var haldinn í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík 16. febrúar. Fundarstjóri var kjörinn Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS og sést hann hér í ræðupúlti.
Jónas Bjarnason TF3JB, formaður ÍRA flutti framlagða skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2024/25.
Jón Björnsson TF3PW gjaldkeri ÍRA flutti framlagðan ársreikning félagssjóðs fyrir rekstrarárið 2024.
Slegið á létta strengi á aðalfundi. Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS fundarstjóri í púlti. Aðrir á mynd (frá vinstri): Andrés Þórarinsson TF1AM, Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA, Jónas Bjarnason TF3JB, Georg Kúlp TF3GZ, Njáll H. Hilmarsson TF3NH og Jón Björnsson TF3PW.
Frá vinstri fremst: Mathías Hagvaag TF3MH, Hans Konrad Kristjánsson TF3FG og Kristján Benediktsson TF3KB.
2. röð: Eiður Kristinn Magnússon TF1EM, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID og Þór Eysteinsson TF3TE.
3. röð: Gísli Guðnason TF3MK, Sigmundur Karlsson TF3VE, Guðmundur Birgir Pálsson TF3AK, Erling Guðnason TF3E og Finnur Tómasson TF3FT.
4. röð: Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Rúnar Þór Valdimarsson TF3RJ, Hrafnkell Sigurðsson TF8KY og Pier Albert Kaspersma TF1PA.
5. röð: Anna Henriksdóttir TF3VB.
Úr sal. Eiður Kristinn Magnússon TF1EM og Sveinn Goði Sveinsson TF3ID. Aðrir á mynd: Erling Guðnason TF3E og Finnur Tómasson TF3FT. Aftar: Hrafnkell Sigurðsson TF8KY og Pier Albert Kaspersma TF1PA.
Kristján Benediktsson TF3KB NRAU/IARU tengiliður ÍRA flutti skýrslu um alþjóðamálin. Ljósmynd: TF3GZ.
Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA ritstjóri CQ TF flutti skýrslu ritnefndar.
Anna Henriksdóttir TF3VB flutti upplýsingar af vettvangi SYLRA (Scandinavian YL Radio Amateurs). Ljósmyndir: Jón Svavarsson TF3JON. Ljósmynd nr. 7: Georg Kulp TF3GZ.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty + 4 =