,

SYLRA fundur í september 2017

Velkomin á SYLRA-fund í Kungsbacka, Svíþjóð dagana 8. til 17. september 2017.
Við heimsækjum  Onsala Space Observatory OSO og fáum að vita hvað örbylgjur utan úr geimi geta sagt okkur.
Á öðrum degi heimsækjum við langbylgju sendistöðina Grimeton sem byggð var á þriðja áratug síðustu aldar og er ennþá í góðu lagi sjá: www.grimeton.org. Og áfram höldum við og lærum miklu meira.
Opið er fyrir skráningu á SYLRA 2017.
Vonumst til að sjá ykkur, Anita SM6FXW and Solveig SM6KAT

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 + ten =