UPPLÝSINGAR SÖGULEGS EÐLIS UM TF NÚLL (TFØ)
TFØ svæðið á miðhálendi Íslands.
Skilgreining á TFØ kallsvæðinu: “TFØ er lokað svæði sem umlykur óbyggðir og miðhálendi landsins“.
Lokaða svæðið er samkvæmt skilgreiningu samvinnunefndar ÍRA um svæðisskipulag miðhálendisins, sem fjallaði um skipulagsmál hálendisins í nokkur ár en var lögð niður í árslok 2010.

TF svæðaskipting

Ferill um miðhálendið.