TF3AM fjallar um loftnet – opið hús Skeljanesi
TF3AM fjallar um loftnet á opnu húsi í Skeljanesi annað kvöld klukkan 20:15.
Staðlaráð Íslands hefur gefið út í íslenskri þýðingu staðalinn ÍST EN 50522, Jarðbinding háspennuvirkja. Staðalinn kemur í stað ÍST 170 Háspennuvirki fyrir riðspennu yfir 1 kV, ásamt staðlinum ÍST EN 61936-1 Power installations exceeding 1 kV a.c. – Part 1: Common rules.
Frekari upplýsingar eru á heimasíðu Staðlaráðs Íslands: Smellið hér