,

TF8FH er látin

Í dag fylgjum við góðri vinkonu og radíóamatör til grafar. Blessuð sé minning Fríðu. Við vottum Haraldi Þórðarsyni, TF8HP, eftirlifandi eiginmanni Fríðu og fjölskyldu okkar samúð.

Málfríður Haraldsdóttir TF8FH tók amatörpróf 1977 og fékk kallmerkið TF3FHT.

T-leyfispróf var haldið í fyrsta skipti 9. júní 1977. En þetta próf er í samræmi við nýju reglugerðina frá l. jan. ’77. Alls stóðust fimm íslenzkar konur prófið. Eru þá íslenzkir kvenleyfishafar orðnir 6 með Sigrúnu,TF3YL. Er félaginu mikill fengur af þeim, og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar í félagið.  – CQ TF 1978

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

16 + ten =